Að halda dampi við álag og óvissu

Mikið hefur mætt á landsmönnum þetta árið vegna COVID-19 heimsfaraldursins. Margir félagsmanna aðildarfélaga BHM hafa misst vinnuna eða eru á hlutabótaleið. Aðrir eru í störfum þar sem álag er mikið og langvarandi vegna ástandsins, annaðhvort í vinnu eða heima fyrir. BHM vill leggja sitt af mörkum til þess að létta sínum félagsmönnum róðurinn og býður […]