Teams grunnnámskeið og framhaldsnámskeið

Vegna mikillar eftirspurnar hefur Teams grunnnámskeiðið verið gert aðgengilegt aftur frá og með föstudeginum 8. maí til miðnættis þriðjudaginn 12. maí hér á streymisveitu BHM. Framhaldsnámskeiðið er aðgengilegt til miðnættis mánudaginn 11. maí hér á streymisveitu BHM. Á framhaldsnámskeiðinu var m.a. farið yfir: Stofnun teyma fyrir ólíka hópa Rásir og aðgangsstýringar Að stjórna áreitinu Samskipti […]