Staða kjarasamningsviðræðna

Kjarasamningar við ríki, Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög hafa verið lausir frá 31.mars 2019 en sá dráttur sem orðið hefur á nýjum kjarasamningum er með öllu óásættanlegur. Kjarasamningsviðræður gagnvart Reykjavíkurborg og Sambandi íslenskra sveitarfélaga hafa raunverulega verið í biðstöðu vegna kjaraviðræðna við ríkið. Sú biðstaða er ekki að ósk KVH heldur viðsemjenda okkar. KVH er […]