Ómissandi en samningslaus í skugga kórónaveirunnar!

Yfirlýsing frá ellefu aðildarfélögum BHM Ellefu aðildarfélög BHM hafa sent frá sér svohljóðandi yfirlýsingu: Í vikunni biðluðu landlæknir, sóttvarnalæknir og almannavarnir til heilbrigðis-starfsmanna og annarra sem starfa við viðbúnað vegna kórónaveirunnar (COVID-19) að fresta utanlandsferðum eftir því sem kostur er. Þessum tilmælum er m.a. beint til margra félagsmanna eftirtalinna ellefu aðildarfélaga BHM sem starfa innan […]