Áríðandi frétt til félagsmanna KVH sem fengu greitt úr Vísindasjóð KVH fyrir árið 2019

Vegna bilunar í kerfi félagsins fóru rangar upplýsingar inn til Skattsins. Ef þú fékkst greitt úr Vísindasjóð KVH fyrir árið 2019 og þú opnaðir framtalið í gær, sunnudaginn 1. mars, þá biðjum við þig að hafa sérstaklega samband við okkur. Þar sem greiðslan úr Vísindasjóð KVH virðist ekki hafa farið inn á framtalið fyrir árið […]