Auglýst eftir framboðum til setu í stjórnum og nefndum BHM

Framboðsnefnd BHM auglýsir eftir félagsmönnum aðildarfélaga sem hafa áhuga á að sitja í stjórnum og nefndum bandalagsins (sjá nánar upptalningu hér að neðan). Áhugasömum er bent á að hafa samband við sitt félag fyrir 15. febrúar nk. Félögin munu svo sjá um að koma upplýsingum um frambjóðendur til framboðsnefndar BHM. Kosið verður í fjölmargar ábyrgðarstöður innan […]