Morgunverðarfundur Handsleiðslufélags Íslands 30. janúar á Grand Hótel og afmælisdagskrá

Handleiðslufélag Íslands – Handís fagnar 20 ára afmæli á árinu og hefur af því tilefni sett saman afmælisdagskrá en afmælinu verður fagnað með ýmsu móti. Handleiðslufélag Íslands er þverfaglegt félag sem hefur m.a. það markmið að stuðla að þróun og hagnýtingu handleiðslu ásamt því að kynna kosti og gildi hennar í faglegu starfi. Við byrjum […]