Er hægt að halda jafnri ávinnslu lífeyrisréttinda við atvinnumissi?

LSR, Brú og atvinnuleysisbætur Fólk sem nýtur jafnrar réttindaávinnslu í A-deildum LSR og Brúar, með framlögum úr lífeyrisaukasjóðum þeirra, á rétt á að halda jafnri réttindaávinnslu þótt það missi vinnu og fari á atvinnuleysisbætur. Samkvæmt lögum ber öllum launþegum í landinu að lágmarki að greiða 4% launa sinna í lífeyrissjóð og almennt greiða vinnuveitendur 11,5% […]