Þverfaglegt 30 eininga diplómanám fyrir núverandi og verðandi stjórnendur í heilbrigðiskerfinu

Stjórnmálafræðideild HÍ í samstarfi við Hjúkrunarfræðideild og Viðskiptadeild býður þverfaglegt 30 eininga Diplómanám, stjórnunarnám á meistarastigi fyrir núverandi og verðandi stjórnendur í heilbrigðiskerfinu. Stundaskrá neðst í póstinum. Hægt er að taka námsleiðina í fjarnámi, en þá er val-námskeiða valið takmarkaðra. Hægt er að sækja um að fá námið er metið inní annað framhaldsnám viðkomandi deilda […]