Orlofsblað BHM kemur framvegis eingöngu út á rafrænu formi

Stjórn Orlofssjóðs BHM hefur ákveðið að Orlofsblaðið komi framvegis eingöngu út á rafrænu formi. Til þessa hefur blaðið verið prentað og borið út til sjóðfélaga. Ákvörðunin er í takt við breytt viðhorf og væntingar til stofnana og fyrirtækja á sviði umhverfismála. Fyrsta tölublaðið sem eingöngu verður gefið út rafrænt verður Orlofsblaðið 2020. Það verður sent […]