Kulnun og bjargráð kvenna – auka fyrirlestur

21.október 2019 Staðsetning: BHM – Borgartún 6 Tími: 14:00 – 16:00 Skráningartímabil: Opið Vegna mikillar eftirspurnar mun Sirrý Arnardóttir endurflytja síðdegisfyrirlestur á vegum BHM um viðtalsbók sína Þegar kona brotnar – og leiðin út í lífið á ný næstkomandi mánudag, 21. október. Í bókinni ræðir Sirrý við konur sem hafa kiknað undan álagi – „klesst á vegg“ – en náð bata aftur. Meðal […]