Skráning á grunnnámskeið I fyrir trúnaðarmenn er hafin.

BHM skipuleggur og stendur fyrir sérstökum námskeiðum fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga. Venjulega er grunnnámskeið fyrir trúnaðarmenn verið haldið á haustönn og framhaldsnámskeið á vorönn. Að þessu sinni verður grunnnámskeiðið haldið þriðjudaginn 5. nóvember næstkomandi. Leiðbeinandi er Maríanna H. Helgadóttir, formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga. Vinsamlegast athugið að skrá þarf þátttöku fyrirfram á vef BHM (smellið hér). […]