Krafa í heimabanka ekki frá KVH

Af gefnu tilefnu er þessi frétt birt aftur: Fjöldi fyrirspurna hefur borist að undanförnu til KVH vegna kröfu FVH í heimabanka félagsmanna. Mikilvægt er að benda á að umrædd krafa er EKKI á vegum KVH heldur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH), sem er sjálfstætt fagfélag og KVH alveg óviðkomandi. Félagsmenn KVH greiða sitt stéttarfélagsgjald mánaðarlega eins og […]