Námsleiðir í boði hjá Stjórnmálafræðideild

Ítarlegur Framhaldsnámsbæklingur með öllum námsleiðum Stjórnmálafræðideildar, lýsingar á einstökum námskeiðum og yfirliti yfir kennara deildarinnar: https://www.hi.is/sites/default/files/thbg/framhaldsbaekl_2019-20.pdf Umsóknarfrestir eru 15. okt. fyrir MA og MPA en 30. nóv. fyrir diplómanám. Diplómanám fæst metið inn í meistaranám. Þrjár námsleiðir mögulegar í fjarnámi. Ekki eru tekin skólagjöld við HÍ, en nemendur greiða s.n. skráningargjald 55.000.- ef byrjað er […]