Sumarlokun KVH

Skrifstofa KVH verður lokuð frá og með 22. júlí til 6. ágúst, vegna sumarleyfa starfsmanna.
Frestun kjaraviðræðna við Reykjavíkurborg fram yfir verslunarmannahelgi

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) hefur gert samkomulag um að fresta kjaraviðræðum við Reykjavíkurborg. Ný viðræðuáætlun hefur verið gerð þar sem kveðið er á um sérstaka innágreiðslu vegna tafa sem orðið hafa á kjaraviðræðum. Innágreiðslan kemur til útborgunar 1. ágúst nk. og er hluti af kostnaðarmati væntanlegra kjarasamninga.