Hlé á kjaraviðræðum

Samninganefnd ríkisins (SNR) hefur farið þess á leit við aðildarfélög BHM að gert verði hlé á kjaraviðræðum yfir hásumarið. Gera má ráð fyrir að viðræðuáætlanir félaganna verði endurskoðaðar í ljósi þessa og viðræðum frestað fram yfir verslunarmannahelgi. Samningar hafa verið lausir í rétt tæplega þrjá mánuði, kjaraviðræður gengið hægt og samningar ekki í sjónmáli. Setja […]