Staða kjarasamningsviðræðna

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur hafið kjarasamningsviðræður við nokkra viðsemjendur á undanförnum vikum. Félagið hefur fundað nokkrum sinnum með SNR (samninganefnd ríkisins) en næsti fundur er á dagskrá í dag. Einnig hafa nokkrir fundir verið haldnir með Reykjavíkurborg en næsti fundur er eftir helgi. Enn sem komið er hefur félagið ekki átt fund með SNS […]