Kynningar- og fræðslufundir um lífeyrismál fyrir virka sjóðfélaga LSR

Árlega eru haldnir kynningar- og fræðslufundir fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild LSR í húsnæði LSR að Engjateigi 11. Tilgangur fundanna er að fræðast um lífeyrismál; um uppbyggingu réttindakerfisins, iðgjaldaskil, lífeyristökualdur og áætlaðar lífeyrisgreiðslur. Fundir á árinu 2019 eru eftirfarandi: maí fyrir sjóðfélaga sem greiða í B-deild LSR. maí fyrir sjóðfélaga sem greiða í […]