Námskeið fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM um leiðir til að forðast kulnun og „blómstra“ í starfi

BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga að sækja námskeið 19. mars um leiðir til að stjórna streitu og nýta hana til árangurs, forðast kulnun og „blómstra“ í starfi. Námskeiðið fer fram í Ási, fundarsal BHM á 4. hæð í Borgartúni 6, milli kl. 9:00 og 12:30. Námskeiðið er félagsmönnum að endurgjaldslausu en skrá þarf þátttöku fyrirfram hér. Vinsamlegast athugið […]