Greiðsla úr Vísindasjóði KVH

Greiðsla úr Vísindasjóði KVH fyrir almanaksárið 2018 hefur tafist vegna bilunar í kerfi. Verið er að vinna að lausn í málinu og stefnt er að því að greiða úr sjóðnum þann 15. febrúar n.k. Þeir sem aðild eiga að Vísindasjóði KVH eru félagsmenn sem starfa eftir kjarasamningum KVH og Sambands ísl. sveitarfélaga, Reykjavíkurborgar, Orkuveitu Reykjavíkur […]