Framkvæmdastjóri KVH

Guðfinnur Þór Newman hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga frá 1. sept. n.k. Hallur Páll Jónsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri KVH frá ársbyrjun 2013, lætur nú af störfum vegna aldurs en hann mun vinna að ýmsum sérverkefnum fyrir félagið til næstu áramóta. Guðfinnur er viðskiptafræðingur að mennt frá Háskóla Íslands, með áherslu á fjármál og endurskoðun. Þá hefur hann […]