Mótframlag í lífeyrissjóði hækkar

Í samræmi við ákvæði kjarasamnings KVH og Samtaka atvinnulífsins hækkar mótframlag atvinnurekanda á almennum vinnumarkaði frá 1.júlí um 1,5% og verður 11,5%.  Þar með er það orðið hið sama og gildir hjá opinberum vinnuveitendum. Launamaður greiðir áfram 4% iðgjald til lífeyrissjóðs, þannig að samtals nemur skylduiðgjaldið 15,5%. Athygli er vakin á því að um skiptingu […]