Nýtir þú þinn rétt?

Styrkir til félagsmanna KVH úr sjóðum BHM Þegar tölfræði styrkja úr sjóðum BHM á árinu 2017 er skoðuð, kemur m.a. eftirfarandi í ljós að því er varðar félagsmenn KVH: Sjúkrasjóður (félagsmenn sem vinna á almennum vinnumarkaði):  Úthlutað var 736 styrkjum til félagsmanna KVH, samtals að fjárhæð  40,3 m kr. Styrktarsjóður (félagsmenn sem starfa hjá hinu […]