BHM fær aðild að Norræna verkalýðssambandinu

Stjórn Norræna verkalýðssambandsins (Nordens fackliga samorganisation – NFS) samþykkti á fundi sínum í morgun umsókn Bandalags háskólamanna um aðild að sambandinu. Þar með bætist BHM í hóp 15 heildarsamtaka launafólks frá öllum Norðurlöndunum með um 9 milljónir félagsmanna innan sinna raða, en hlutverk NFS er að stuðla að nánu samstarfi milli aðildarsamtaka þess og standa […]