Staðan á vinnumarkaði

Staðan á vinnumarkaði Nú standa yfir óformlegar viðræður stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins, þar á meðal BHM, um aukið samstarf til að stuðla að því að kjarasamningar skili raunverulegum ávinningi. Á sama tíma eru stærstu aðilar á vinnumarkaði að meta hvort forsendur kjarasamninga, sem gilda til ársloka 2018, hafi staðist. Auk þess eru 17 aðildarfélög BHM […]