Hækkun mótframlags í lífeyrissjóði

KVH og önnur stéttarfélög BHM sem aðild eiga að sameiginlegum kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins gerðu samkomulag s.l. haust við SA um breytingu á kjarasamningi. Hún fólst í sambærilegri hækkun iðgjalda í lífeyrissjóði og um var samið hjá öðrum launþegum á almennum vinnumarkaði. Framlag launagreiðanda hækkar frá 1. júlí 2017 og verður 10% í stað 8% […]