Aðalfundur KVH

Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) verður haldinn fimmtudaginn 23. mars 2017, kl. 12:00 – 13:30, í aðalfundarsal BHM að Borgartúni 6, 3. hæð. Dagskrá: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningar félagsins Skýrslur og tillögur nefnda Tillögur félagsstjórnar Kosning í embætti stjórnar og önnur trúnaðarstörf Lagabreytingar Ákvörðun félagsgjalda Fjárhagsáætlun og fjárfestingastefna félagsins […]