Orlofssjóður BHM – sumarið 2017

Lokafrestur til  að senda inn umsókn um orlofshús innanlands sumarið 2017 rennur út  á miðnætti 30. mars. Úthlutun fer fram strax daginn eftir eða 31. mars. Sótt er um hér: Bókunarvefurinn. Það þarf að velja „UMSÓKNIR“  inni á bókunarvefnum til að senda umsókn. Orlofsblaðið er komið út. Hér er hægt að skoða blaðið