Umsögn KVH til efnahags- og viðskiptanefndar

KVH hefur gagnrýnt fyrirliggjandi frumvarp um breytingar á lögum um A-deild LSR, meðal annars á grundvelli úttektar / skýrslu sem félagið lét vinna og áður hefur verið kynnt. Skýrsluna vann Dr. Oddgeir Ottesen og fjallar hún m.a um forsendur og útreikninga sem lágu til grundvallar bæði samkomulaginu frá 19. september og frumvarpinu sem nú er […]