Óvissa um lífeyrisréttindi í LSR

Umtalsverð kjaraskerðing og óvissa um lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna, ef fyrirliggjandi frumvarp um breytingar á lögum um LSR verður samþykkt. Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga leitaði til Dr. Oddgeirs Á. Ottesen, hjá Integra ráðgjöf, um mat á forsendum og útreikningum sem lágu til grundvallar Samkomulagi ríkis og heildarsamtaka opinberra starfsmanna frá 19. september s.l. um breytingar á […]
Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið

Vegna bilunar í tölvubúnaði hafa Mínar síður á vef BHM (bhm.is) að mestu legið niðri undanfarinn sólarhring. Viðgerð er nú lokið og geta félagsmenn skráð sig inn á Mínum síðum, skoðað upplýsingar, sent inn umsóknir og gögn o.s.frv. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi bilun hefur valdið. Áður auglýstur frestur til að skila […]