Umsögn KVH um frumvarp vegna lífeyrismála

KVH hefur sent fjárlaganefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins nr. 1/1977.  Í umsögninni kemur m.a. fram að KVH lýsir yfir stuðningi við þau meginmarkmið að koma á samræmdu og sjálfbæru lífeyriskerfi fyrir alla landsmenn, enda verði núverandi réttindi tryggð, auk þess sem jöfnun launa háskólamanna á almennum og […]