Styrkir til félagsmanna KVH úr sjóðum BHM

Félagsmenn KVH eiga möguleika á að sækja um styrki í sameiginlega sjóði BHM sem vinnuveitendur greiða í samkvæmt kjarasamningum. Á árinu 2015 voru umsóknir og úthlutanir til félagsmanna KVH með þessum hætti: Úr Styrktarsjóði BHM voru samþykktar 952 umsóknir frá félagsmönnum KVH og greiddar samtals kr. 30,9 milljónir.  Það var um 9,2% af heildarúthlutun sjóðsins. […]