Kynningarfundir um lífeyrismál fyrir sjóðfélaga LSR

Kynningarfundir um lífeyrismál fyrir sjóðfélaga Árlega eru haldnir kynningarfundir um lífeyrismál fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild LSR. Sjóðfélagar skrá sig fyrirfram á fundina. LSR mun halda kynningarfundi fyrir sjóðfélaga sem vilja fræðast um lífeyrismál; um uppbyggingu réttindakerfisins iðgjaldaskil, lífeyristökualdur og áætlaðar lífeyrisgreiðslur. Hægt er að velja um tvær dagsetningar; miðvikudaginn 18. maí eða […]