Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið

Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið! Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2015 þurfa að berast rafrænt í síðasta lagi 9. desember næstkomandi. Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist. Umsóknir eru sendar inn með rafrænum hætti í gegnum Mínar síður BHM – þar má einnig sjá stöðu umsókna ef þið […]