Samningaviðræður við ríkið

Viðræður við ríkið: Tveir samningafundir KVH og SNR hafa verið haldnir í vikunni, þ.e. síðast liðinn  þriðjudag og í dag fimmtudag,  og búið er að boða til framhaldsfundar á morgun, föstudag.   Aðilar hafa skipts á hugmyndum um lausn deilunnar, rætt ýmsar útfærslur og miðar viðræðum áfram.  Gert er ráð fyrir fundi strax eftir helgi, en […]

Krafa í heimabanka ekki frá KVH

Fjöldi fyrirspurna hefur borist að undanförnu til KVH vegna kröfu FVH í heimabanka félagsmanna. Mikilvægt er að benda á að umrædd krafa er EKKI á vegum KVH heldur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH), sem er sjálfstætt fagfélag og KVH alveg óviðkomandi. Félagsmenn KVH greiða sitt stéttarfélagsgjald mánaðarlega eins og sjá má á frádrætti á launaseðlum, […]