Kjaraviðræður

Samningafundi KVH og ríkisins sem frestað var, verður haldið áfram í þessari viku.  Þau stéttarfélög háskólamanna sem enn eiga í viðræðum við ríkið hafa jafnframt fundað sameiginlega sín á milli síðustu daga. Í síðustu viku gerði ríkið nýjan kjarasamning við tvö af stærstu samböndum stéttarfélaga innan ASÍ, þ.e. Starfsgreinasambandið (með 19 aðildarfélög og um 50 þús félagsmenn)  […]