Viðræður halda áfram

Ákveðið var í lok samningafundar KVH og ríkisins í morgun, 30. sept, að halda viðræðum áfram næstu daga. Mál hafa nokkuð skýrst og tillögur KVH áfram til umræðu. Var því fundi frestað en ekki slitið eins og venja er, og gera menn sér vonir um að hægt verði að ná samkomulagi fljótlega, sem viðunandi megi […]