Ályktun félagsfundar KVH

Á fjölmennum fundi félagsmanna Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga, er starfa hjá ríkinu, og sem haldinn var í hádeginu í dag, mánudaginn 14. september, á Hilton Reykjavík Nordica, var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða: „Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga krefst þess að ríkið gangi nú þegar til samninga við KVH, en kjarasamningur hefur nú verið laus í rúmlega hálft […]