Áríðandi fundur um kjarasamninga

Til félagsmanna KVH á ríkisstofnunum: Samningaviðræður KVH og ríkis (SNR) Samninganefnd KVH boðar félagsmenn sem starfa á ríkistofnunum til félagsfundar, mánudaginn 14. september, í fundarsal (H og I) á annari hæð Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2.  Fundur hefst stundvíslega kl. 12 og áætlað er að honum ljúki ekki seinna en um kl. 13. Fundarefni er […]