Ljósmyndasamkeppni Orlofssjóðs BHM

Sjóðfélagar OBHM: Eins og kynnt var í Orlofsblaðinu í vor hefur verið ákveðið að efna til ljósmyndasamkeppni meðal sjóðfélaga OBHM. Þemað er annars vegar orlofsdvöl og hins vegar útivist. Valdar verða tvær bestu myndirnar og hljóta vinningshafar verðlaun í formi orlofsdvalar í leigukostum sjóðsins innanlands, helgi utan úthlutunartímabils. Ákveðið hefur verið að skilafrestur ljósmynda sé […]