Viðræður KVH við ríkið

Kjaraviðræðum KVH við ríkið verður haldið áfram nú um miðjan ágúst, í samræmi við samkomulag sem aðilar gerðu sín á milli í sumar. Niðurstaða er komin í kjaradeilu 18 annarra aðildarfélaga BHM við ríkið, en hún var fengin með lagasetningu, hæstaréttardómi og úrskurði Gerðardóms. KVH mun upplýsa félagsmenn sína sem vinna hjá ríkisstofnunum um framgang […]