Kjarasamningaviðræður KVH við ríkið

Viðræður KVH um endurnýjun kjarasamnings við ríkið hafa nú staðið yfir í all langan tíma samfellt, en gildistími síðasta samnings var til 28. febrúar s.l.  Ítarlega hefur verið rætt um megin atriði kröfugerðar, m.a. launaliði og gildistíma, stofnanasamninga og samkeppnishæfni ríkisstofnana um laun viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum, hefur ríkið […]