Orlofssjóður BHM

Sjóðfélagar Orlofssjóðs BHM athugið – Á miðnætti á morgun, þann 31. mars, er síðasti dagurinn sem hægt er að senda inn umsókn vegna umsókna um íbúðir og hús innanlands á tímabilinu frá  12. júní til 21. ágúst 2015. Hægt er að bóka tímabilin frá 5. til 12. júní og 21. til 29. ágúst 2015 frá […]