Námsmannaaðild KVH

KVH mun bjóða félagsmönnum sínum sem hafa námsmannaaðild upp á námskeið, miðvikudaginn 8. apríl næstkomandi, þar sem farið verður yfir punkta sem byggja upp ímynd (personal branding) í atvinnuleit. Fyrirlesari verður Silja Jóhannesdóttir sem er ráðgjafi hjá Capacent og hefur mikla reynslu af þessum málum. Jafnframt mun Karen Ósk Pétursdóttir, verkefnastjóri KVH, fjalla um hvað […]