Aðalfundur KVH

Aðalfundur KVH verður haldinn 19. mars n.k. Dagskrá fundarins verður nánar auglýst síðar. Vakin er athygli á að skv. nýjum lögum KVH þarf framboð til embætta á aðalfundi að hafa borist stjórn fyrir 1. mars n.k. Tilkynning um framboð ásamt staðfestingu þess sem býður sig fram skal senda framkvæmdastjóra KVH fyrir áðurnefnda dagsetningu. (Sjá nánar […]