BHM – fræðslan

KVH vill minna félagsmenn sína á BHM-fræðsluna Hægt er að skoða þau námskeið sem verða í boði á heimasíðu BHM Fræðslan hefst næstkomandi þriðjudag, þann 3. febrúar kl.9.00 á Hilton Nordica Reykjavík. Mun hún Vilborg Arna “pólfari” koma og fjalla um hversu langt við getum náð með jákvæðni, áræðni og hugrekki að leiðarljósi. Hægt er […]