Breytingar í stjórn BHM

Þær breytingar hafa orðið á stjórn BHM að Guðlaug Kristjánsdóttir lét af starfi formanns eftir að hafa gegnt því í sex og hálft ár, eins og komið hefur fram. Við tók Páll Halldórsson, sem áður var varaformaður bandalagsins. Formannaráð BHM kaus síðan Guðfinnu Höllu Þorvaldsdóttur, varaformann í stað Páls. Inn í stjórn BHM kemur, Birgir […]