Til félagsmanna á Akureyri og nágrenni

Að gefnu tilefni minnum við á að BHM stendur fyrir fræðslu og að þessu sinni eru nokkur sæti laus á námskeið um þjónandi forystu – hugmyndafræði og hagnýting, sem er haldið á Akureyri 2. desember n.k. Staðsetning: AKUREYRI – Lionssalnum að Skipagötu 14, sama húsi og veitingarstaðurinn Strikið Tími: kl. 09:00 – 12:00 Skráning hér […]