Morgunverðarfundur BHM

Þann 18. nóvember næstkomandi mun Bandalag háskólamanna halda morgunverðarfund um veikinda vinnu starfsmanna. Á fundinum flytja erindi þau Guðlaug Kristjánsdóttir formaður BHM, Jónína Waagfjörð frá VIRK og Ólafur Arnar Þórðarson starfsmannastjóri Hagstofunnar fyrir hönd Félags mannauðsstjóra ríkisins. Staðsetning: Hilton Reykjavík Nordica Tími: kl. 9:00 – 10:30 Dagskrá verður send út síðar. Takið tímann frá! […]