Hópuppsagnir eða hreppaflutningar ?

Á fjölmennum fundi starfsmanna Fiskistofu,  þar sem fyrirhugaður flutningur stofnunarinnar var ræddur voru mættir fulltrúar þeirra stéttarfélaga sem starfsmenn stofnunarinnar tilheyra. Þungt hljóð var í fólki en meðal umræðuefna voru réttindi fólks til biðlauna, eftirlauna og uppsagnarfrests. Ástæður ákvörðunarinnar voru ofarlega í hugum fólks en þær virðast ekki ljósar.  Þær aðferðir sem viðhafðar hafa verið […]